Matseðill
Blanda af söltum og sætum hnetum og möndlum
Bornir fram með guacamole
Ristaðar edamame baunir í eldpipar-ponzu
Djúpsteikt churros, osturinn Feykir, miso hollandaise sósa
Djúpsteiktar kartöflur í misotempuradeigi, eldpiparmajó
Túnfisktartar með stökkum plantain bönunum, laxa nigiri, túnfisk nigiri, djúpsteikt surf and turf maki, túnfisk maki, laxa maki, sveppa maki, laxa tiradito
Vorlaukur, gúrka, eldpiparmajó, sesamfræ, nautatartar, stökkar tígrisrækjur, sýrt engifer
Sýrðir portobellosveppir, sveppamajó, stökkir ostrusveppir, sýrt engifer
Túnfiskur, ástaraldin- og sítrusdressing, rauðlaukur, vorlaukur, vatnsmelóna, kasjúhnetur, granatepli
Létt grillaðar nautaþynnur, sýrður eldpipar, granatepli, tataki dressing, gerjað hvítkáls- og eplasalat
2 stk smáborgarabrauð með steiktri andarlifur, miso, sultuðum lauk og lótusrót
2 stk smáborgarabrauð, rifinn grís, asísk BBQ sósa, kryddjurtamajó, grillaður ananas
2 stk smáborgarabrauð, létt grilluðaðar nautaþynnur, tataki dressing, sveppamajó, ostrusveppir, klettasalat
5 stk. djúpsteiktar gyozur með kjúklingi, gerjað hvítkáls- og eplasalat, eldpiparmajó, sesamponzu
5 stk djúspteiktar gyozur með grænmeti, gerjað hvítkáls- og eplasalat, eldpiparmajó, sesamponzu
Iberico grís í stökkum raspi, sítrónugrass-karrí, jalapenjódressing
Blendingur af croissant og kleinuhring með stökkum kjúkling, kimchi og gochujang dressingu
Nautalund, perúísk kartöflukaka, jarðskokkamauk, eldpipar macha, Monkeys soðgljái
Nautalund, perúísk kartöflukaka, jarðskokkamauk, eldpipar macha, Monkeys soðgljái